Vindfiskar

Á vordögum unnu Baldur Hallgrímsson og listakonan, Sigrún Lara Shanko skemmtilegt samstarfsverkefni.

Verkefnið var unnið valhópunum í hönnun og smíði og málmsmíði.  Verkefnið heitir "vindfiskar"