Unicef dagurinn

Á UNICEF daginn söfnuðu krakkarnir áheitum og hjóluðu ákveðna vegalengd og hreyfðu sig fyrir það. Samtals söfnuðust 101. 241 króna sem rennur til styrktar börnum sem eiga við sárt að binda. Skólinn þakkar fyrir gott framlag.