Umsjónarkennarar veturinn 2024-2025

Undirbúningur fyrir næsta skólaár er í gangi í Vopnafjarðarskóla og búið er að ganga frá stundatöflum fyrir næsta vetur.

Nú liggur fyrir hvernig umsjónarkennarateymi verða skipuð. 

Upplýsingar um aðra kennara verða gefnar í ágúst.

Í 1. bekk verður umsjónarkennari Berglind Ósk Wiium Bárðardóttir

Í 2.-4. bekk verða umsjónarkennarar Silvía Björk Kristjánsdóttir og Róberta Sól Bragadóttir.

Í 5.-7. bekk verða umsjónarkennarar Berglind Wiium Árnadóttir og Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir

Í 8.-10. bekk verða umsjónarkennarar Petra Sif Björnsdóttir og Sólrún Dögg Baldursdóttir.