Sundkennslu lýkur á föstudaginn

Sundkennslu þetta skólaár lýkur á föstudaginn. Eftir helgina koma nemendur þá með íþróttaföt í stað sundfata.