Sundkennsla 1. september

Sundkennsla hefst þriðjudaginn 1. september. Allir nemendur fara í sundkennslu í stað íþróttakennslu og þurfa að hafa með sér sundföt. Kennslan verður með svipuðum hætti og síðasta skólaár og nemendum skipt í sundhópa eftir bekkjum og samkennsluhópum. Mikilvægt er að allir verði með nesti eins og venjulega því flestir verða sérstaklega svangir eftir sundiðkun.
Kveðja
Skólastjóri