Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram hjá okkur í dag. Þessi svokallaða keppni er alltaf jafn hátíðleg og skemmtileg. Allir nemendur stóðu sig mjög vel, vönduðu sig og lásu eins og þeir best gátu. Velja þurfti einn futtrúa skólans og annan til vara til að fara á Stóru upplestrarkeppninga á norðursvæði austurlands sem haldin verður 13. mars.

Fyrir valinu varð Elísabet Oktavía Þorgrímsdóttir og til vara Helena Rán Einarsdóttir.