Starfsdagur og opnir dagar

Mánudaginn 18. nóvember er starfsdagur í skólanum og þvi frí hjá nemendum. Fimmtudag og föstudag 21.-22. nóvember eru síðan opnir dagar þar sem skólastarfið og námið er brotið upp.