Síðustu skóladagarnir

Í þessari viku er skóla lokið kl. 13:10, gæsla er til  kl. 14 og þá er heimkeyrsla fyrir alla nemendur í sveitina.
Engin gæsla er á miðvikudag og föstudag, fimmtudagurinn er frídagur, uppstigningardagur.  
Á miðvikudaginn hefst skóli hjá öllum kl. 9 en þá er vordagur, Unisef dagurinn. 
Á föstudaginn eru vorferðir hjá öllum bekkjum og verður látið vita hjá hverjum bekk fyrir sig hvernig því verður háttað, með mætingu og hvenær krakkarnir koma heim.
Skólaslit eru kl. 18, mánudaginn, 3. júní.