Páskafrí hjá nemendum er til og með 3. apríl

Vegna starfsdags kennara þriðjudaginn 3. apríl eiga nemendur að mæta miðvikudaginn 4. apríl samkvæmt stundaskrá.