Námsmatsvika haustannar

Mánudaginn 21. janúar hefst lokamat haustannar og í vikunni til og með 25. janúar verður skólinn eins og hér segir.

1.-8. bekkir mæta  kl. 8:10 og eru til kl. 13:10.   9. bekkur mætir kl. 8:50 og er til kl. 13:10

  10. bekkur mætir  kl. 8:50 og er til kl. 12:10.    Engar stuttar frímínútur eru hjá 6.-10. bekk og próf hjá þeim hefjsast kl. 9:00