Námsmatsdagar

Námsmatsdagar verða 23. - 29. maí nema hjá 10.bekk sem byrja föstudaginn.19. maí og ljúka námsmati 24. maí. Nemendur í 1.-6. bekk eru þessa daga kl. 8:10 til 13:10. 7.-9. bekkur byrja kl. 09:00 og eru til kl. 13:10. 10.bekkur er frá kl. 9 og eru aðeins í prófum.                       Frá og með þriðjudeginum 23. maí verður ekki boðið upp á hafragraut, ávextir verða í boði, og nemendur geta haft með sér nesti.         Lengri viðvera eða gæsla verður eins og venjulega þessa dag en breytist á vordögum sem verður tilkynnt síðar.