Margrét Gauja í heimsókn

Í gær og dag var Margrét Gauja Magnúsdóttir, uppeldisfræðingur frá Hafnarfirði,  í heimsókn í skólanum. Hún ræddi við krakkana um jafnrétti, lýðræði, áhrif ungs fólks á samfélagið, álit þeirra á samfélaginu þeirra o.fl.