Lestrarátak

Nemendur og starfsfólk skólans hófu lestrarátak miðvikudaginn 22. mars sem mun standa til 2. maí.
Fyrir hverja bók sem er lesin er sett laufblað í lit bekkjarins á tré sem stendur í salnum.