Haustfrí, næstkomandi föstudag og mánudag

Þá er að koma að haustfríinu hjá okkur í skólanum en það er næstkomandi föstudag, 1. nóvember, og mánudaginn 4. nóvember.

Vonandi geta allir notið þess að vera í fríi þessa fjóra daga.