Haustferðir á morgun


Á morgun, þriðjudag, verða farnar hinar árlegu haustferðir nemenda skólans. Farið verður á ýmsar perlur Vopnafjarðar. MIkilvægt er að krakkarnir séu í góðum skóm og í góðum fatnaði til gönguferða og ekki með þungar yfirhafnir. Gert er ráð fyrir að allir hafi hollt nesti meðferðis og einnig er leyfilegt að lauma kexi og safa með í pokann.
Með bestu kveðju
Skólastjóri

Aðalbjörn Björnsson
Vopnafjarðarskóli
sent úr Mentor.is