Haustferð á Súlendur

9.-10. bekkur á toppi á fjallinu Súlendum.
9.-10. bekkur á toppi á fjallinu Súlendum.

Í morgun gengu nemendur í 8.-10. bekk á fjallið Súlendur sem er eitt fegursta fjall í Vopnafirði.