Göngum í skólann

Á morgun hefst verkefnið, Göngum í skólann, sem skólinn hefur tekið þátt í frá upphafi. 
Við hvetjum yngri sem eldri nemendur til að ganga í skólann og breyttur skólatími gerir enn auðveldara að ganga í skólann.
Að sjálfsögðu er heilnæmt og gott fyrir fólk á öllum aldri að venja sig á að ganga í skóla og vinnu .
Verum öll með!