Gönguferð í góðu veðri

Í góða veðrinu í dag fór 1. - 8. bekkur í gönguferð út á Straumseyri. Þar borðuðum við nesti og nutu veðurblíðunnar. Á heimleiðinni kíktum við aðeins á hoppubelginn áður en við fórum aftur í skólann. Frábært dagur í góðu veðri.