Gjaldfrjáls námsgögn

Ákveðið hefur verið að nemendum Vopnafjarðarskóla verði boðið upp á ókeypis námsgögn á næsta skólaári. Því er foreldrum ráðlagt að sleppa innkaupum þeirra námsgagna sem hingað til hefur þurft að kaupa. Nánri upplýsingar um þetta verða birtar síðar. 

Gjaldfrjáls námsgögn eru í samræmi við 28. gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem var lögfestur á Íslandi 20. febrúar 2013. Því er ávinningur örútboðs þessa ekki aðeins fjárhagslegur fyrir sveitarfélögin heldur munu öll börn í sveitarfélögunum njóta jafnræðis í námi.