Fyrsta vikan

Þá er fyrsta vika þessa skólaárs að verða liðin og allt hefur gengið eins og til var ætlast. Ekki tókst þó að fara í berjaferð þar sem verðrið var ekki nógu gott. Fyrirhugað er að fara í berjaferðina í næstu viku ef veður leyfir.