Frí í skólanum á föstudaginn

Föstudaginn 8. september er frí í skólanum vegna kennaraþings sem haldið er í Neskaupstað.