Berjaferð

Þriðjudaginn 29. ágúst fóru allir nemendur og starfsfólk  Vopnafjarðarskóli í sína árlegu berjaferð.

Eins og hefð er fyrir var farið út með Grjótá en sá staður er í miklu uppáhaldi hjá nemendum.

Þessu árlegi útivistardagur var mjög ánægjulegur og nemendur skemmtu sér vel við að vaða og tína ber.