Þemadögum lokið og jólaundirbúningur hafinn

Á þemadögunum í síðustu viku unnum við með norræna goðafræði. Kennarar útbjuggu stöðvar með fjölbreyttum verkefnum og nemendum var  skipt í hópa þvert á árganga