Baráttudagur gegn einelti

Á morgun er baráttudagurinn gegn einelti, 8. nóvember. Í tilefni hans ætlum við venju fremur að fjalla um þennan svarta blett í samskipum mannfólksins. Þá eru allir nemendur og starfsfólk hvatt til að klæðast einhverju grænu til að vekja enn meiri athygli á umfjöllunarefninu.