Straumeyrin heimsótt

Í góða veðrinu á föstudag fór allur skólinn í gönguferð út á Straumseyri eins og við gerum oft í upphafi skólaársins. Þar borðuðum við nesti og nutu veðurblíðunnar. Frábær staður til að vaða, njóta og rannsaka lífríkið.