Dagur íslenskrar náttúru og starfsdagur

Í dag 16. september er dagur íslenskra náttúru. Allir bekkir vinna verkefni eða halda upp á daginn með ákveðnum hætt.

Á morgun 17. september er starfsdagur í skólanum og frí hjá nemendum.