Þemadagar - opið hús

Þemadagar í skólanum þar sem hefðbundin kennsla er brotin upp og nemendum skipt í hópa þvert á bekki. 

Þennan dag er stefnt á opið hús þar sem foreldrum er boðið í heimsókn í skólann, nánar auglýst síðar.