Heimsókn frá lögreglunni

Lögreglan verður með fræðslu fyrir 7.-10. bekk í Vopnafjarðarskóla. Ýmislegt verður rætt m.a. ofbeldi og ofbeldishegðun.