Grunnskólamótið á Laugum

Föstudaginn 30. september býðst nemendur í 7.-10. bekk að taka þátt í Grunnskólamótinu á Laugum. Á mótinu verður keppt í þrautabraut, körfubolta, blaki, dodgeball og borðtennis. 
Dagskrá:
12.00- Matur á Laugum
13.00- Íþróttamótið hefst
18.00- Móti lýkur og matur hefst.
19.00- Skemmtidagsskrá
Sundlaugin er opin 17:00 - 18:30.