Foreldrafélag Vopnafjarðarskóla boðar til aðalfundar í sal skólans miðvikudaginn 2. október kl. 16:15. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn séu virkir þátttakendur í sameiginlegu starfi innan forledrafélagsins.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.