Innkaupalisti 9. bekkur

Innkaupalisti 9. bekkjar 2016 - 2017

Munið að athuga hvað er til síðan í fyrra og nota áfram glósubækur, stílabækur og stærðfræðibækur sem ekki eru búnar.

Nemendur eru beðnir um að koma með eftirfarandi í skólann:

  • Vasareikni, gráðuboga, límstifti, liti, strokleður, yddara, reglustiku, skæri, penna og penna með rauðu bleki, blýanta eða skrúfblýant og blý
  • 2 stórar stílabækur A4 gormabækur (danska og ýmis skilaverkefni)
  • 3 stórar stílabækur A4 án gorms (enska, náttúrufræði og íslenska)
  • 1 glósubók og orðabók fyrir dönsku
  • 2 stærðfræðibækur A4 (með eða án gorms)
  • 1 - 6 teygjumöppur undir heimavinnu og til að skipuleggja fögin í ef það þarf að endunýja þær gömlu
  • Tveggja gata möppu (A4) með hörðum spjöldum og milliblöðum (flestir eiga þær í skápnum)
  • 1 plastmöppu með glærri forsíðu
  • Íþróttaskó, íþróttaföt, sundföt og handklæði