Innkaupalisti 5. og 6. bekkjar

Innkaupalisti 5. og 6. bekkjar 2016 – 2017

Munið að athuga hvað er til síðan í fyrra, nemendur geta klárað þær stílabækur sem þeir eru byrjaðir á eins og t.d. í náttúrufræði.

Nemendur eru beðnir um að koma með eftirfarandi í skólann:

  • Vasareikni, gráðuboga, límstifti, liti, strokleður, yddara, reglustiku, skæri, rauðan penna, blýanta eða skrúfblýant og blý
  • Stílabók fyrir lestrarskráningu
  • 1 stk. A4 stílabók með gorma (fyrir ýmis skilaverkefni)
  • 3 stk. A4 stílabók án gorma (náttúrufræði, íslenska x 2)
  • 1 stk. A5 stílabók (enska)
  • 2 stk. A4 reikningsbók án gorma
  • 1 stk. teygjumöppu undir heimavinnu
  • 1 stk. tveggja gata möppu – A4 með hörðum spjöldum og milliblöðum
  • Íþróttaskó og íþróttaföt
  • Á síðasta skólaári notuðu margir nemendur teygjumöppur undir hvert fag og reyndist það mjög vel, það hjálpaði þeim að skipuleggja sig og halda utan um gögnin sín. Þeir sem vilja nýta sér þetta fyrirkomulag þurfa að koma með 5 teygjumöppur í skólann (íslenska, stærðfræði, náttúrufræði, enska, samfélagsfræði).