Innkaupalisti 3. og 4. bekkjar

Innkaupalisti 3. og 4. bekkjar 2016 - 2017

 • Skólataska, íþróttataska og pennaveski.
 • Mappa 2-4 gata, A-4 með hörðum spjöldum ( sem geymd verður í stofunni okkar)
 • Milliblöð
 • 2 blýantar ( mælt með þríhyrndum)
 • Trélitir
 • Strokleður
 • Dósayddari
 • Reglustika
 • Lítil skæri
 • Límstifti
 • Sögubókin mín (A-5)
 • Verkefna- og úrklippubók
 • Ein A5 stílabók (ekki með rifgötum)
 • Glósubók (4. bekkur)

Foreldrar athugið:
Í vor voru nemendur sendir heim með möppu og stílabækur/Verkefna- og úrklippubók og eruð þið hvött til að athuga hvort nemendur geti notað þau aftur í vetur.