Skólinn í Legokeppninni

Laugardaginn 9. nóvember fór fram hin árlega Legokeppni grunnskóla á Íslandi. Eins og undanfarin ár sendum við lið frá okkur sem var skipað 6 nemendum sem voru þau Hákon Ingi, Einar Ólafur, Kamilla Huld, Tinna Líf, Íris Hrönn og Amanda Lind. Okkar fólki gekk mjög vel og urðu í 3. sætið og lítill munur á efstu tveimur sætum.